Hér má sjá koverið á samnefndir plötu sveitarinnar The United States of America, sem kom út árið 1967 og reyndist eina plata sveitarinnar. Tilraunarokk, avant-garderokk og sýkadelía einkennir þessa sveit, til dæmis að þá var engin gítarleikari í sveitinni.
Ég þurfti nú að fletta ansi langt aftur í myndaleitinni á google til að finna mynd af þessu, restinn var bara bandarískifáninn eða eitthvað álíka, hehe.