
Hljómsveitin var stofnuð í L.A. árið 1972, af Rod Evans, sem söng með upprunalega Deep Purple line-uppinu, og Lee Dorman, sem hafði áður verið í Iron Butterfly.
Ég hef verið að hlusta aðeins á þessa menn siðustu daga, og ég er alveg á þvi að þetta sé vanmetnasta gullaldarhljómsveit sem ég veit um.
Myspace síðan þeirra:
http://profile.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewprofile&friendid=39518349
Sorry að ég gat ekki sett linkinn…