
Hljómsveitinn þjáðist miklum af meðlima breytingum gegnum árin, sem líklega eyðilagi mikið fyrir bandið. Dickie Peterson, forsprakki og leiðtogi bandsins, gafst loksins upp árið ’72 og ákvað að enda sögu Blue Cheer.
Peterson reyndi aftur árið ‘79 og svo enn aftur ’84, en þá með nýja plötu.
Bandið er enn virkt í dag.
Þeir fara á tour í vor, væri ekkert á móti að fá þá hingað