Enginn furða, hann hefði getað ollið svakalegum usala í hvaða tónlistar stefnu sem er með þessi eyru og hattinn.
Nei svona í alvöru þá er þessi maður ágætis gaur en var hann ekki miklu meira í country ? Og svo held ég að hann hafi dáið í kringum 1952 eða 53. Ég veit ekki hvort hann sé akkurat í gullaldar tónlistinni eins og þú nefnir en hann er samt góður kallinn. :)
Ég held að barna barn hans (Hank Williams III) sé í einhverri rokk bandi núna sem gaf út disk 2004. (Ef einhver þekkir það mál þá má hann endilega leiðrétta mig ef þetta er rangt hjá mér.)