Mér finnst Roger Waters vera svo ófagur maður. Annars þá eru þessir menn algerir snillingar (Syd Barret líka og David Gilmour).
Finnst einmitt mjög gaman að hlusta á Pulse tónleikana með þeim þar sem þeir taka akkurat þau tímabil í sögu Pink Floyd sem mér líkar best við, hinsvegar er gallinn við Pulse, það vantar Roger á þá tónleika, hann var hættur og ég held hann hafi verið á sínum einka túr til kynningar á The Wall. (leiðréttið mig endilega ef ég fer með rangt mál.)