
Þess má geta að aldrei hafa jafn margir sótt leikinn og í ár, en þar voru um 65 þúsund manns. Enda hafa piltarnir sannað það í gegnum árin að þeir eru vissulega með betri Rokk hljómsveitum allra tíma.
Og til að bæta inn öðrum fróðleiksmola þá spiluðu drengirnir lögin; Start me Up, Satisfaction og Rough Justice.