The Word of Wisdom
Þetta er “cover-art” á plötunni “The Word of Wisdom" sem er með The Bluebirds. Án vafa mín uppáhaldsplata, og líklega er hljómsveitin með þeim bestu sem ég hef heyrt. Þeir eru ekki sérlega vel þekktir en samt sem áður stórkostlega góðir.