Heirðu, ég leitaði af þeim kupánum í Dream Theater, á Google. Og ég komst að hinu stórmerkilega að ég hef séð einhvern DvD disk með þeim.
En jú, frábærir hljóðfæraleikarar þarna á ferð og all skemmtileg sviðsframmkoma (allavegana það sem ég sá) hjá þeim. En því miður er þetta ekki sem heillar mig.
En þetta er eithvað sem ég væri samt til í að skoða eithvað nánar.
En ég er meira inn í Prog rock hljómsveitum á borð við Jethro Tull, Pink Floyd, Fockus, Þursaflokkurinn og Procol Harum.
Og svo fynnst mér stundum frekar óljós mörk á milli Progressive rocks og Psychedelic rocks, en ég veit hver mörkin eru en sumar hljómsveitir hafa verið stundum að flakka svolítið á milli, og svona mínar uppáhalds hljómsveitir í þeim geira eru t,d Ten Yers After, Jefferson Airplane, Iron Butterfly, Muddy Blues, Cream og the Who og ásamt helling af frábærum sveitum sem ég er að gleyma.