Gullöldin
Þetta er hljómsveitin The Zombies, sem er ein af þeim hljómsveitum sem flestir hafa heyrt lög með, en fæstir vita með hvaða hljómsveit þau eru. Tónsmíðar þeirra eru mjög góðar, og hvet ég alla til að tékka á þessari hljómsveit :)