Alltaf að breystast. Einmitt núna er ég nokkuð viss um að Across the Universe kæmist þangað. Og sjálfsagt Every Little Thing. Og svo hef ég virkilega verið að digga nokkur mixes af “Love” (ef það er leyfilegt að telja þau með), þá sérstaklega Being For the Benefit of Mr. Kite/I Want You (She's So Heavy)/Helter Skelter.
1. Blackbird 2. In my life 3. ööö bara, … nei veistu ég get ekki valið. Þessi 2 eru allavega svona alltaf-uppáhalds, svo eru alltaf ákveðin lög sem ég fæ æði fyri
Tomorrow never knows og Strawberry fields forever eru supreme meistaraverk Bítlanna að mínu mati.
Annars ótrúlega mikið til af góðum Bítlalögum, allt frá I saw her standing there til Get Back:)
Af hverju ekki að velja verstu lögin, mun skemmtilegra
Hræðilega Bítlalög í tímaröð
Ask my why (Please please me) Do you want to know a secret (Please please me) What you are doing (Beatles for sale) It´s only love (Help) You like me to much (Help) Tell me what you see (Help) What goes on (Rubber soul) If i needed someone (Rubber soul) Run for your life (Rubber soul) Wild honey pie (The Beatles) Don´t pass me by (The Beatles) Why don´t we d it in the road (The Beatles) I will (The Beatles) Everybody got something to hide…. (The Beatles) Long, long, long (The Beatles) Revolution 9 (The Beatles) Good night (The Beatles) Maxwell´s silver hammer (Abbey road) Oh darling (Abbey road) I me mine (Let it be) The long and winding road (Let it be)
Er ekki alveg að skilja, hví er t.d. Oh Darling!, It's Only Love, If I Needed Someone, Why Don't We Do It In The Road o.fl. á listanum þínum svona slæm?
Annars verð ég að vera sammála þér með allavega Revolution 9, þetta er ekki lag.
Þarft svosem ekkert að skilja, þetta eru að mínu mati meðal verstu Bítlalaganna.
Oh darling hefði verið mun betra hefði Lennon fengið að syngja það. It´s only love er af mörgum talið eitt versta Bítlalagið en útgáfan af Anthology safninu er miklu betri imo. If i needed someone hljómar eins og Byrds demo, bæði gítarinn og raddanirnar. Why don´t we do it in the road er bara filler, tók örugglega álíka langan tíma að semja það og að flytja það og það hefði varla komist inn á neina aðra Bítlaplötu en Hvíta albúmið.
En kannski er “hræðilegt” aðeins og sterkt orð fyrir sum þessara laga en Bítlarnir eru ekki fullkomnir og þeir eiga sinn skerf af miðlungs og slöppum lögum eins og allir aðrir.
White Album eins og hún leggur sig. Persónulega finnst mér ekki hægt að dæma hvaða lög eru best heldur plötur þegar við erum að tala um bönd eins og Bítlana.
Ef þú ætlar spyrja um bestu lög með sveitum áttu að spyrja um sveitir eins og td Twisted Siste
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..