Rokksveitin Crosby, Stills & Nash ætlar að fara í tónleikaferð um Bandaríkin og Evrópu í júní og júlí og fagna því, að 40 ár eru liðin frá því hún sló í gegn á Woodstock hátíðinni í Bandaríkjunum.

Þeir David Crosby, Stephen Stills og Graham Nash voru á sínum tíma álíka vinsælir og Bítlarnir í Bandaríkjunum. Þeir voru brautryðjendur í röddun popplaga og höfðu áhrif á rokksveitir á borð við Yes og Simon & Garfunkel. Neil Young var einnig um tíma í sveitinni.


Tekið af mbl.is
http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2009/03/23/crosby_stills_og_nash_i_hljomleikaferd/
Byrði betri