Ég man eftir því að fyrir einhverjum árum sá ég mynd í sjónvarpinu sem fjallaði um ungann strák sem gerðist blaðamaður fyrir The rolling stones. Myndin gerðist í kringum 1970 myndi ég giska á og myndin snýst um það að strákurinn er að gera grein um hljómsveitina sem e´g man ekki nafnið á… man að nanfnið black sabbath kom held ég fyrir í henni r sum… en hljómsveitin sem han ngerði grein um var einhverrising star sem var mögulega fictional en égm an allavega ekki nafnið á henni svo ég efast um að hún hafi orðið fræg. Man líka eftir því að myndin fjallaði eitthvað um grúppíur hljómsveitarinnar og þá sérstaklega einhverja eina sem var í dópi. En frontmaður hljómsveitirinnar og blaðamaðurinn voru geðveitk hrifnir af henni eða eitthvað.
en allavega, vona að einhver vita hvaða mynd þetta er og gefi mér gott svar ;)
Pósta þessu hér því að mig grunar að ef einhver hér hefur ekki séð hana gæti hann haft áhuga á henni ;)
Nýju undirskriftirnar sökka.