Jæja ætla rifja upp einn gamlan góðan kork sem kom hérna inn fyrir nokkrum árum. En við gullaldarmenn eigum okkur allir eitthvað guilty pleasure sem við stelumst öðru hverju til að hlusta á, stelumst ? jú við stelumst af því við skömmumst okkar af einhverjum parti fyrir að hlusta á þetta, en nú er komið að því að koma hreint fram.
Mín guilty pleasures eru af og til Robbie Williams, J.T., Dr. Dre og ýmislegt annað hip hop kyns, en bara af og til !
Hvað eru ykkar ?