Carnival of Light var lag sem var tekið upp 1967 í Sgt. Pepper sessíón sem framlag Bítlann til Raftónleika sem báru nafnið The Million Volt Light and Sound Rave. Það er rúmar 14 mínútur og hefur aldrei séðst í formi útgáfu né bootleg þannig að þetta er sannkallaður fjársjóður. Paul McCartney vildi koma því á Anthology en George Harrison mælti gegn því. Núna nýlega sagðist Paul enn eiga upprunalegu hljóðritunina og vill hann gefa lagið út í allri sinni dýrð.
Paul McCartney
the time has come for it to get its moment. I like it because it's the Beatles free, going off piste.
Í laginu ku vera mörg skemmtileg hljóð sem Paul og John Lennon gefa frá sér (að vana) og fleiri áhugaverð hljóð.
Nú þurfa bara Ringo Starr, Olivia Harrison og Yoko Ono að samþykkja að lagið sé gefið út og þá getum við búist við að heyra það í nákominni framtíð.
Upplýsinginar:MBL|Wikipedia