Verð að vera sammála þér að vissu leiti með Kansasinn. Þvílíkt eðalband þar á ferð.
En ég verð nú að segja að besta performance allra tíma sé nú Tullinn 78 þegar þeir fluttu Thick as a Brick.
[youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=8PcX_D5Z_CAÞetta finnst mér alltaf vera gargandi snilld.
Svo hef ég verið að fíla Elvisinn undanfarið og þykir hann vera ótrúlegur á Hawaii ásamt comeback tónleikunum 68. En ég ætla pósta An American Trilogy sem mér þykir ótrúlegur söngur og þarna sýnir Elvis að hann er merkastur, flottastur og bara kóngur rokks og róls!
[youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=moUifEmOcbU