http://www.youtube.com/watch?v=qfHemRsWnZE mig langar að deila herna einu myndbandi með ykkur. Það var tekið upp i Central Park a Manhattan eyju i New York arið 1991 og var kannski hamarkið a endurreisn Paul Simon sem hofst með Graceland 1986. Þarna var um half milljon manna samankomin til að hlusta og horfa hann flytja lög sem höfðu gert hann að stjörnu i annað sinn. Hann var þarna með mikinn fjölda tonlistarmanna með ser, þeir helstu voru Steve Gadd, Ray Phiri, Vincent Nguini(sem var með honum herna), Michael Brecker og Richard Tee. Lagið finnst mer alveg storkostlegt, það væri hægt að segja episkt og það var storkostleg upplifun að hlusta a hann taka það i Laugardalshöllinni nu i sumar.
Kannski hjalpar þessi stutti pistill einvherjum að finna nyja tonlist, ef þu verður jafn hugfanginn og eg þa attu ekki eftir að sja eftir þvi að skoða þetta.