22. september kemur út nýtt efni með frábæra gítarleikaranum og söngvaranum David Gilmour sem gerði gaðrinn frægan með hinni ofur-góðu Pink Floyd. Um er að ræða bæði tvöfalda geislaplötu og svo DVD. Svo eru víst einhverjar deluxe útgáfur sem eru allt frá þremur og upp í fimm plötur! Þetta ku vera fyrsta ‘solo-live’ albúmið hans og mun það bera heitið ‘Live in Gdansk’ og eins og nafnið tekið voru tónleikarnir í Gdansk sem er í Póllandi. Þar lék Gilmour fyrir 50,000 kevekendum og voru þetta seinustu tónleikar hans á On An Island túrnum er að heyra.
Hvernig eru menn að fýla efnið hans? Fannst ykkur On an Island góð?