Nú mun ég byrja að posta nokkrum svona þráðum hingað inn en ég er að fylgja eftir lagalistum á tónleikaferðalagi Eric Claptons. Þetta er lagalistin frá Montreal 28.maí 2008
Montreal 28. maí 2008
Layla
Little Wing
Drifting
Wonderful Tonight
Before You Accuse Me
Rocking Chair
Running on Faith
Motherless Child
Little Queen of Spades
Hoochie Coochie Man
Key to the Highway
Outside Woman Blues
Double Trouble
Tell the Truth
Encore:
Mojo Working
Þetta eru frábær lög og ef þið hafið ekki heyrt einhver þeirra er ekkert mál að downloada þeim af netinu, hlusta á þau á deezer eða gera það sem ég geri og kaupa diskinn sem lögin eru á. Ég mun posta fleiri svona lista hér á næstunni og ég vona að ég sé að sýna hvað við svona gætum átt í væntum í Ágúst.