magnaðir tonleikar, í topp 5 hjá mér.
Var mjög framarlegar og soldið hægra megin (þegar gengið er inn í salinn semsagt, vantanlega þá á vinstri hönd fogerty)
já lenti líka í fólki sem koma að ýta og var með pitt, ég skellti mér bara í það líka, það eyðilegurr ekkert, maður bara skemmtir sér og syngur með. Skemmti mer konunglega þó ég hafi ekki búist við pitti á Fogerty en fokk it, þetta var snilld!