Halló Gullaldar áhugamenn,
Afsakið hvað ég set þetta seint inn en ég gleymdi þessu alveg…
Spurningar og svör:
Gullaldartrivia Xanderzs [25 stig]
1. [3 stig]Merki útgáfufyrirtækis Led Zeppelin frá og með 1974, Swan Song Records, er byggt á málverki. Hvaða persóna er á því?
Svar: Apollo; guð sólar, tónlistar, ljóðskapar o.fl.
2. [2 stig]Hver var síðasta platan gefin út af The Doors meðan Jim Morrison var á lífi?
Svar: L.A. Woman.
3. [3 stig]Hvaða lag með Pink Floyd er í 9 pörtum?
Svar: Shine on You Crazy Diamond á Wish You Were Here.
4. [2 stig]Hversu lengi logar á Friðarsúlunni?
Svar: Frá 9. október til 8. desember.
5. [2 stig]Hvaða plata Pink Floyd er talin af mörgum vera fyrsta góða platan þeirra eftir að Syd Barrett var rekinn og hvenær kom hún út?
Svar: Meddle frá 1971.
6. [3 stig]Slow Ride er…
Svar: Lag eftir Foghat sem var á plötunni Fool for The City.
7. [3 stig]Á hvaða plötu ELO kom lagið Mr. Blue Sky út á?
Svar: Out of The Blue, 1977.
8. [3 stig]Hvaða 3 stúdíó plötur Pink Floyd innihéldu ekki alla meðlimi hljómsveitarinnar?
Svar: The Final Cut, A Momentary Lapse of Reason og The Division Bell.
9. [2 stig]Hvaða Led Zeppelin plata er með gluggum á?
Svar: Physical Graffiti
10. [2 stig]Hvað er þetta? -http://img.photobucket.com/albums/v304/xanderz/nei.jpg
Svar: Þetta er forsíða/cover Rokkóperunnar Tommy eftir The Who.
—————————–
Þátttakendur voru 3(afsakið ef fólki fannst spurningarnar of erfiðar…):
3. sæti: Kobbi9 [5 stig]
2. Sæti: Ammarolli [14 stig]
1. Sæti: HonkyCat [17 stig]
Til hamingju HonkyCat þú sérð um næstu triviu ;)