Ef þú átt upptökuforrit geturu tengt svona hljóðsnúru (jack+jack) í hljóðnemaportið á tölvunni og hinn endann í ‘headphone’ portið, eða þannig, og síðan spilað og tekið upp… síðan þarftu að klippa. Að vísu eru til sérstök Vínyl upptöku forrit sem get alíka lagað smá aukahljóð og fleira… En hver myndi annars vilja það?