Jæja..í tilefni af því að “Hvíti Snákurinn” (eins og mbl.is orðaði það) þá var ég að velta því fyrir mér hvernig fólk er að fíla þessa hljómsveit. Ok, þetta er náttúrulega kéllingarokk dauðans, það er á kláru, en ég er allveg sæmilega hrifinn af þeim. Samt rosalega týpískar og svipaðar melódíur, en David Coverdale syngur þær af mikilli snilld. En yfir höfuð finnst mér þessi sveit ekkert spes.
Suss Ja!
Bætt við 6. desember 2007 - 16:30
Að Hvíti snákurinn er að koma til landsins…sorrybb.