Ég var að velta því fyrir mér hvort það væri ekki sniðugt að fara að taka uppá einhverri nýjung hérna á Gullöldinni.
Pælingin var hvort það væri ekki nett að “herma” smá eftir kvikmyndar áhugamálinu með “kvikmynd vikunnar” nema það að við myndum hafa “plötu vikunnar”.
Væri það eitthvað mál að bæta þessu við? Ég held að þetta yrði mjög skemmtileg tilbreyting og það er alveg ljóst að það er úr nógu að velja í hverri viku.
Bara fá eitthvern góðan til að sjá um þetta. Er þetta heilalaus pæling hjá mér eða væruði til í þetta?