hann á öll lög, alla texta, singur allt sjálfur og það eina sem hinir í bandinu fengu að gera á þessari plötu var að spila, þeir fengu ekkert að koma með sín eigin touch á neitt, enda heirir þú það að það er ekki neitt einasta sóló í neinu lagana, ekkei neitt einasta töff gítarriff frá gillmore, ekkert sem er skreiting á vinnu waters, aðrir í hljómsveitinni eru bara hljóðfæraleikarar á henni, ekkert meira, bara eins og waters hafi farið með eigið efni og ráðið hljóðfæraleikara til að taka upp sóló plötu sína
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“