Sæl!

Ég var að hlusta á gullbylgjuna í gær í bílnum, 10 mínútur yfir níu sirka hófst lag sem ég gat ómögulega munað nokkuð úr. Það litla sem ég man skilaði mér ekki neinum niðurstöðum á google.

Orðin “In the year” komu fyrir rosalega oft, og svo sagði hann ártal sem virtist breytast eftir þessa setningu.
Einhvern tíman talaði hann um tíu þúsund ár, og tár…

Veit nokkur snillingur hvaða lag ég er að tala um? :/

Takk takk.