Frægasta lag allra tíma
Ég og vinur minn vorum í smá rifrildi um dagin og vill ég fá annarra álit,
Bohemian Rhapsody eða stairway to heaven
ég var nátturlega með “Stairway”, en hann kom nú líka með “bítlanna” og “yesterday” ínní þessa umræðu en endilega megið þið koma með lagið sem ykkur finnst útbreiddasta og frægasta lag allra tíma