Ætla henda inn þremur kvikindum… Fyrsta frá 1969 í Svíþjóð, nánar tiltekið í Stockholm. Þeir voru að hita upp fyrir meistara Hendrix. Eitt af þeim elstu sem ég hef séð með Tull.
[youtube]
http://youtube.com/watch?v=YmBnM3Dm2p4Næsta er flautusólo Ian Anderson á Tampa Stadium Florida Bandaríkjunum þann 31 Júlí 1976
[youtube]
http://youtube.com/watch?v=_sO30LR2yI0]
Það síðasta er af frábærum tónleikum í New York Bandaríkjunum 1978. Þar taka mínir menn Locomotive Breath og ljúka tónleikum ótrúlega. Þess má geta að þetta var fyrsta live útsending yfir atlantshafið. Ég spurði faðir minn hvort þetta hafi verið verið sýnt hér beint. Hann svaraði að hann hafi séð þessa tónleika og vitað að þeir hefðu verið sendir beint út. En hvort það hafi náð til íslands var hann ekki viss. Þetta er allavega frábært atriði og sýnir hvað Ian er flottur.
[yotube]
http://youtube.com/watch?v=RiYxAP89t2U10 ár hjá Tull og sést vel hversu mikið þeir breyttust en héldu samt coolinu. En því miður misstu þeir það algjörlega eftir andlát Glascocks.
Bætt við 10. ágúst 2007 - 23:21 [youtube]
http://youtube.com/watch?v=RiYxAP89t2Ucrap