Jæja, núna ætla ég aðeins að fara væla undan greinálitum á þessu áhugamálið. Vandamálið er það hvað álitum hefur minnkað gegnum tíðina. Við gefum að meðaltali 20 álit á grein sem er ekki neitt sérstakt miðað við önnur áhugamál hér á huga, og svo þegar maður skoðar nýjustu greinarnar hérna á áhugamálinu, þá er bara EIN grein sem er með álit yfir meðaltali.
Mér finnst við eigum að laga þetta, koma með meiri virknar í Greina hornið hér á áhugamálinu, ef maður sendir inn góða grein og fær fá álit á hana þá er það lítið sem fær mann til að senda aftur inn grein hér.
Gefið til baka með því að gefa álit á grein.