Ég sá þetta á einhverri síðunni og ákvað að láta fólkið hérna vita, ef það vissi þetta ekki nú þegar.
En Brad Delp sem lengst um var söngvari rokkhljómsveitarinnar Boston lést í gær.
Ég hef nú ekkert hlustað á Boston að neinu ráði en hér eru eflaust manneskjur sem það hafa gert.