Planet Caravan með Black Sabbath er ótrúlegt lag. Tony & co. hefðu alveg geta verið einhverjir úber new age gaurar, stundandi jóga allan daginn og greitt á sér hárið.
Neil Young á líka mörg guðdómleg lög. Old Man auðvitað, líka lög eins og After the Gold Rush og Cripple Creek Ferry.
Tangerine og That's the Way með Led Zeppelin, líka The Rain Song eða Song Remains the Same, kannski ekki rólegt, en það er svo fokking fullkomið að mig langar að grenja. No Quarter líka.
En hinsvegar fallegasta lag ALLRA TÍMA að mínu mati er Mellon Collie & the Infinte Sadness með Smashing Pumpkins.
Þetta lag……. og þessi plata líka (heitir það sama) er ein fallegasta gjöf sem gefin hefur verið mannkyninu.
Ég veit að fólk nennir ekki að lesa þegar maður fer að telja upp mörg lög, en To Forgive af þessari sömu plötu er fáránlega mikil fegurð.
—
Lokalistinn minn væri svona:
1. Melon Collie &… - The Smashing Pumpkins
1&1/2. To Forgive - The Smashing Pumpkins
2. These Days - Nico
3. Cripple Creek Ferry - Neil Young
4. That's the Way - Led Zeppelin
5. Today - Jefferson Airplane
6. Let it Be - The Beatles
7. Bridge Over Troubled Water - Simon & Garfunkel
8. Tangerine - Led Zeppelin
9. Planet Caravan - Black Sabbath
10. After the Gold Rush - Neil Young