Heh, já það mætti nú vera meira um þroska hér á huga. En augljóslega hafðir þú rétt fyrir þér en mál mitt var byggt á röngum forsendum.
Ég vil benda á einn kork sem að ég vona að eitthverjir hér skoði og geti notað sér til að þroskast og kannski sýnir hann hvernig á og á ekki að hafa samskipti hér á huga.is. Hér er hann allavega:
http://www.hugi.is/kynlif/images.php?page=view&contentId=4478402#item4515482(ath. að það þarf að scrolla aðeins upp til að sjá allt… eða niður, ég veit það ekki).
En já, eins og þú sagðir… 40 milljarðar.
Held samt að það sé ekki gaman til lengdar… ég meina, þú kaupir þér ógeðslega flotta bíla, hús útum allt, flugvlél, þjónustufólk…. hvað svo?
Hefur ekkert að vinna fyrir lengur eitthvernveginn…
Held að maður mundi njóta þess í eitthver ár og svo fá leið á þessu.
Hugsanlega mundi ég kaupa mér sittlítið af hverju til að byrja með… fyrir kannski 1-2 milljarða (þarft ekkert meir). Svo mundi ég villja vera skráður í heimssöguna fyrir að hafa gefið 38 milljarða hingað og þangað… Hugsa að þú gætir gert nokkuð stóra hluti í Afríku t.d. fyrir þessa peninga.