,,sóló -s, - HK, -ar, -ir, KVK 1 tónl. stuttur einleikskafli í sinfónísku verki * snarstefjaður kafli eins hljóðfæraleikara við undirleik annarra í djass- eða rokkhljómsveit 2 einleikur, einstaklingsframtak eða athafnir án samráðs við aðra 3 sögn í spilum (m.a. vist og lomber)"
Sóló getur bæði verið hvorugkyns - sólóið í eintölu og sólóin í fleirtölu - eða kvenkyns - sóló, um sóló, frá sóló, til sólóar (et.) og sólóir í fleirtölu.
Ég nota frekar hk.