Something, Savoy Truffle, WMGGS, My Sweet Lord, Wah-Wah, All Things Must Pass, Dark Horse, Apple Scruffs, Tha Ballad of Franke Crisp, Blow Away, Her Comes The Sun, Here Comes The Moon, All Those Years Ago, Fab.
Eiginlega bara all All Things Must Pass (jam kaflinn í því verki er rosalegur) og síðan mest/allt það efni sem hann gerði með bítlunum á seinni helmingi ferilsins. All Things Must Pass er skyldueign og lang lang besta plata sem nokkur bítill hefur sent frá sér eftir að bítlarnir hættu, sú plata sem gerir (að mínu mati) sólóferil George betri en hinna bítlanna.
George Harrison er sorglega vanmetinn, hefur alltaf og mun alltaf vera minn uppáhaldsbítill, það er engin spurning.
Bætt við 16. september 2006 - 18:37
þetta á náttúrulega að vera WMGGW, en ekki WMGGS, While My Guitar Gently Weeps.
Síðan má líka nefna Badge, sem að Harrison samdi með Clapton.