Ég var að lesa um þennan söngvara, og ég varð bara að segja frá þessu.
Árið 1968 hafnaði hann Jimmy Page um að syngja í nýju hljómsveitinni hans, The New Yardbirds, sem síðar urðu að Led Zeppelin! Hann getur ekki verið mjög sáttur með það í dag.
En það var ekki allt.
Tvem árum síðar fékk hann annað tækifæri, þegar Jon Lord bauð honum að koma og syngja fyrir Deep Purple! Hann hafnaði þeim líka.
Ég vorkenni honum…