Veistu, flest blúslög fá mig til að fá gæsahúð, mörg þekki ég ekki heldur hef bara heyrt einhversstaðar og svo aldrei aftur :S Og auðvitað fleiri tegundir líka. Ég skal telja upp einhver af þeim sem mér finnst flott, en ég man örugglega ekki eftir öllum …
My Melancholy Blues - Queen
You Shook Me - Led Zeppelin
The Great Gig In The Sky - Pink Floyd
Atom Heart Mother - Pink Floyd
Miss Cele's Blues og Tomorrow - Emiliana Torrini (þótt það sé ekki upphaflega með henni er það samt flott með henni)
Heaven On Their Minds úr Jesus Christ Superstar (upphaflega soundtrack er besta útgáfan/besti söngvarinn)
Rhapsody In Blue - George Gershwin
Að eilífu, Saurlífi, Hár, Kviðristur og Lifi ljósið úr Hárinu á Íslensku (ekki eins flott á ensku)
I've Got To See You Again - Norah Jones
Fullt fleira með Pink Floyd og fullt af lögum sem ég man ekki eftir, þetta er heldur ekki í neinni sérstakri röð.