Houses Of The Holy
Eins og væntanlega margir vita þá er lagið Houses of The Holy með Led Zeppelin á Physical Graffiti plötunni. Af hverju er það ekki á Houses of The Holy plötunni? Er einhver saga á bakvið það?