Hljómsveitir gullaldarinnar
Var að pæla í þessu um daginn það voru nokkrar hljómsveitir á þessum tíma sem voru þekktir fyrir eitt og eitt lag eins og Iron Butterfly gáfu út In the Garden of Eden sem var eiginlega allir vinir mínir þekkja og svona en svo ekkert annað með þeim svo Don't Fear the Reaper með Blue Oyster Club það þekkja það eiginlega allir vinir mínir en enginn þekkir neitt annað með þeim er það bara svona vanþekking hjá okkur á svona hljómsveitum eða voru þeir bara svona lítið þekktir fyrir hin verkin eða?