Sæll og blessaður.
Ég áhvað að taka mig smá pásu frá próflestrinum til þess að svara þér.
Ég vil byrja á því að afsaka innilega ef að fyrru umælin mín um “Konung rokksins” Elvis nokkurn Presley hafi á einhvern hátt sært þig. Ætlun mín var alls ekki að særa né vanvirða neinn.Hins vegar hefur mig þótt það nokkuð undarlegt að maður meigi ekki minnast á orðið “konungur” og “rokk tónlist” í sömu setningu án þess að fá bitur skilaboð um að Elvis sé konungur rokksinns. Ef ummæli mín hafa beinst að einhverjum öðrum en Elvis…
Það ég hafi sett fyrirsögninga “Konungur Rokksins???” var eingöngu grín og glens hjá mér, og einnig þessi samanburður á myndbrotunum. Sem greinilega hefur farið eithvað vitlaust ofaní suma…Ef þú vilt fá að vita það þá fynnst mér almennt vanvirðing við umræddu tónlistarstefnu að einhver einn maður geti verið öðrum ofar í þeim geira. Burt séð frá því hvað aðrir séu að gera.
TheGreatOne
Ég hefði viljað sjá Chuck Berry leika þetta betur eftir í sama ástandi og Elvis var árið 1977. Elvis Presley var mun kraftmeiri en Chuck Berry
Já, en það væri ég ekki til í að sjá. Enda fynnst mér það frekar kjánalegt að fara í einhverja pissukeppni upp á það hvor getur drukkið/dópað meira og sammt geta raulað út úr sér laglínuna.
Ég set það ekki upp í vana minn að athuga í hvaða ástandi flitjendurninr eru í þegar ég dæmi um fagurfæðina í tónlist. Ef að menn geta ekki komið hlutunum frá sér á sómasamlega hátt vegna ölvunar, minnkar almennt álitið mitt á umræddu verki eða jafnvel flitjanda.
Ég valdi þetta myndbrot af Elvis
ekki til þess að sína hvernig tónlistarferill hanns sé. Heldur til að sína hversu lágt umræddur tónlistarmaður sem sumirvilja meina að sé sé öðrum ofar í sínu fagi, hann gæti nú farið.
TheGreatOne
Ef þessi orð koma einungis útfrá því að þú sást þetta Hound Dog myndband ættir þú að íhuga þitt mál og kynna þér Presley betur… Eða, þú gætir líka ekki talað um málefni sem þú veist ekki.
Nei, þessi orð um að mig persónulega fynnst hann ofmetinn, kemur ekki frá þessu eina myndbandi.
Það hljómar kannski svolítið kaldhæðnislega, en móðir mín hefur frá unga aldri verið diggur aðdáandi Elvis og svo diggur aðdáandi að hún bað í fermingja gjöf að heimsækja gjröfina hanns í Graceland. Og það fékk hún.
Hún á fjölmargar stórkostlegar vínilplötur með kallinum, og einhverja diska sem ég hef verið að rína annað slagið í. Og hef heft gaman af.
En hinsvegar er þessi skoðun mín um að hann sé ofmetinn frekar mótuð af þessari þvílíkri þráhyggu og ofdýrkunum sem sumir eru haldnir varðandi þennan ágætis tónlistarmann.
Fólk hikar ekki við að alhæfa um að þetta sé hinn rétt borni konungur tólistarstefnunar sem kennd er við rokk og ról. Og sumir ganga svolankt í þessari dýrkun að lýkja honum við Jesú krist sjálfan í mannsmynd. Eða það túlka ég á þessari myndi:
http://hugi.is/gulloldin/images.php?page=view&contentId=2688639#item2701921Ég sem kristinn maður, fynnst þetta vera dæmi um ofdýrkun sem leiðir út í algjört syðleisi gagnvart kristinitrú og fólki sem aðhyllist hana. (ATH ég er ekki að gagnrýna þann sem sendi myndina, heldur þann sem klipti þær svona samann).
TheGreatOne
Það eina sem ég vill frá þér,er að þú játir á þig að þú hafir sýnt vitleysu með þessum “samanburði” þínum. Þú veist mæta vel að það eru engin alminnilega rök fyrir þessum orðum þínum.
Ég viðurkenni það fúslega að þetta eina myndbrot endurspeygla á ekki norkurn hátt, gæði og tónlistarhæfni Presley. Enda hef ég nú þegar póstað þeim skýringum að þessar vangaveltur um gæði Berry annarsvegar og Presly hinnsvegar væri gert að meiru gríni en alvöru….
lucifersam
En þetta “King of Rock n´roll” hjá mér var meira grín en alvara hjá mér. Ég var bara að vekja fólki athygli á hversu orkuríkur og kraftmikill Gamli Chuck berry er… En menn geta deilt um það í allannn dag hver á að vera konungur rokksins, og ætla ég ekki taka þátt í því ;)
En ef að þetta grín hjá mér hefur farið fyrir brjóstið á þér þá byðst ég velvirðingar á því.