en ég held að það skipti bara eingu máli, flestir þekkja lög Roger best og flestum þykja þau einfaldlega best, þannig að þau kusu hann, held ég, en ég kaus Roger þó að mér finnist þeir eiginlega jafn góðir, en Roger er aðeins betri,
Eyes down, round and round, let's all sit and watch the moneygoround.
Ég gat nú eiginlega ekki ákveðið mig. Roger Waters var heilinn á bakvið Pink Floyd og samdi flestöll lögin en David Gilmoure var ótrúlegur gítarleikari og söngvari og Pink Floyd hefði ekki verið neitt án hans. Mér finnst að það ætti ekki að bera þá saman!
Já David Gilmour hafði svakaleg áhrif á pink floyd og setti ákveðinn svip á hana eins og maður getur heyrt það þegar maður ber nýju sólóplötuna hans saman við pink floyd. Þannig að ég myndi ekki vera að bera þá saman.
sammala þer, þannig ef hann hefði likklega komið til landsinns held eg að folk hefði valið hann einfaldlega vegna þess að hann var að koma til landssinns annars er eg sammala það er ekki hægt aðbera þa saman
Já, ég sagði báðir af því að mér finnst asnaleg þessi fýla sem Waters er í og finnst hann hálf vera að eiðileggja það að Pink Floyd eigi nokkurntímann eftir að koma aftur saman :(
Nei það gerði ég ekki. Ég notaði einu leiðina sem hægt er að nota til að bera saman 2 ólíka tónlistarmenn, þ.e.a.s hver var betri í sínu fagi.
Textasmiðir eins og Roger Waters vaxa ekki á hverju strái og er hann að mínu mati einn sá allrabesti í sínu fagi.
David Gilmour er jú óumdeilanlega frábær á gítarinn en ekki alveg jafn framúrskarandi í sínu fagi og Roger er í sínu þannig að niðurstaða mín í spurningunni Roger Waters vs. David Gilmour er án efa Roger Waters
Auðvitað verður Roger Waters mun vinsælli nú þar sem hann er að koma. Ég er ekki að segja að hann hafi ekki verið vinsæll, ég er bara að segja að hann fær auknar vinsældir við þetta
persónulega hefði ég viljað sjá david gilmour koma til landsins, mér hefur allt fundist hann meira “floyd” en waters. samt, báðir stórfínir guttar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..