Það gerðist áðan að frændi minn sagði að allt sem var gert á árunum 1955-1980 væri ekki rokk og að það allt væri bara hörmung og að allir tónlistarmenn frá þeim tíma einfaldlega sökkuðu.
Hvað er ykkar álit á þessu? Sammála honum eða ósammála honum?
Yup, ég geri það. (ég myndi gera það núna, en það var fermingarveisla hérna og ég er að drepast í maganum, þannig að ég er EKKI í stuði til að fara að rökræða við þetta fífl.)
ég ósamm´la, það ætti að taka krakka ófétið og lemja hann til óbóta, svona hugsar einginn heilvitur maður, allt sem flokkast undir rokk er rokk, no more, og allt sem flokkast undir tónlist hjá sumum er tónlist,nema rapp ekki tónlist
Eyes down, round and round, let's all sit and watch the moneygoround.
Ósammála. Sjáið t.d. allar bestu rokkhljómsveitir í dag hlustuðu á þessa tónlist. Þessi tónlist er örugglega messti áhrifavaldur í rokkinu í dag. Auðvitað hefur þetta breyst en ekki svo mikið.
Svo er líka ástæða að þessi ár eru kölluð gullaldarárin.
Þessi frændi þinn er algjör fáviti og veit ekki rassgat hvað hann er að segja. Þetta er örugglega ikker 9 ára gaur sem er fastur í ikkerju linkin park og limp biskit kjaftæði og þykist hlusta á hið heilgaga sem kallast rokk!
Jahh var eiginlega ekki að svara honum bara gefa mína skoðun, það er bara að ég get ekki gefið eigið álit:( það er eikka að þessu rusli þannig að ég þarf alltaf að svara nýjasta áliti til að koma með skoðun:S
Vinur minn hlustar á KISS og fleira þannig. Svo þegar ég fer að hlusta á blús eða eitthvað þannig segir hann að það sé ekki nálægt því að vera líkt rokki, og ekki heldur Elvis og þeir tónlistamenn … Það fer svo í taugarnar á mér!!
Hljómar mjög heimskulega að mínu mati en þó ekki vitund heimskulegra en margur gullaldaráhugamaðurinn sem heldur því fram að nánast ekkert gott hafi komið út eftir 1980.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..