Mér hefur alltaf fundist “I put a spell on you” vera mjög vel heppnað hjá Creedence Clearwater Revival og síðan er náttúrulega All Along The Watchtower alltaf flott með Hendrix þó að það sé ekki nærum því eins flott og hjá Bob Dylan.
Einnig eru útgáfur The Doors og Pink Floyd af House Of the Rising sun einkar skemmtilegar.
mér finnst sú útgáfa ekki vera að gera sig, hún er svo róleg, alltof róleg miðað við þetta upprúnalega, hún er svo hæg, annars er þetta þín skoðun og ég virði haha, mér finnst það bara miklu betra með Bítlunum
Eyes down, round and round, let's all sit and watch the moneygoround.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..