led zeppelin eru dæmi um snilld þegar kemur að live. þeir breyta lögum svo skemmtilega. t.d. stairway to heaven, moby dick, black dog o.m.fl. Annars finnst mér Queen, Pink Floyd o. fl. líka skemmtilegri live en í stúdíó. Yfir heildina finnst mér live skemmtilegra
Það er misjafnt. Sum lög eru svo mikið útsett og flókin að það vantar mikið í live útgáfuna. Svo eru sum lög sem eru mjög góð live, en studio útgáfan er kannski frekar slöpp. Mér finnst t.d. A Kind Of Magic og Under Pressure (Queen) mikið betri live heldur en studio.
Studio er mikið skemmtilegra þegar maður er að kynna sér hljómsveitina. Þegar maður er farinn að þekkja löginn mjög vel þá er hinsvegar mjög gaman að sjá/heyra þetta live, en studio er samt betra =]
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..