Könnun
Ég skil ekki hvernig það er hægt að bera saman Deep Purple Led Zeppelin og black sappath þetta eru allt super góðar hljómsveitir.
Ulvur
En Led Zep og sabbath hafa átt fleiri “klassískar” plötur en purple, og þegar ég segi klassískar þá meina ég þær plötur sem hafa fengið góðar móttökur víðsvegar um heiminn í gegnum árin og fólkið sækist ennþá hart í plöturnar í dag og munu ávalt vera klassík vegna þess. “Gleymdar” plötur eru ekki klassískar (nema persónuleg klassík en ég er ekki að tala um það).
1970 Black Sabbath (Iommi, Osbourne, Butler, Ward); #8 UK, #23 US
1970 Paranoid (Iommi, Osbourne, Butler, Ward); #1 UK, #12 US
1971 Master of Reality (Iommi, Osbourne, Butler, Ward); #5 UK, #8 US
1972 Black Sabbath, Vol. 4 (Iommi, Osbourne, Butler, Ward); #8 UK, #13 US
1973 Sabbath Bloody Sabbath (Iommi, Osbourne, Butler, Ward); #4 UK, #11 US
1975 Sabotage (Iommi, Osbourne, Butler, Ward); #7 UK, #28 US