Ég fíla þá í tættlur, það sem ég hef heirt í þeim…
Ég á reyndar bara einn disk með þeim sem heitir “Stonedhenge” og er hann frábær að mínu mati og er eru þeir mikið að sameina blues-rock, Jazz og Progressive rock, á mjög einstakann og skemmtilegan hátt.
Á þessum disk sem ég á er 4 aukalög og eitt af þeim er mitt uppáhald “I´m Going Home” og svo eru snilldar lög á disk num eins og Going To Try, Woman Trouble, Hear Me Calling, No Title, Speed Killsog Boogie On
Svo fíla ég líka í tætlur þegar þeir félagar taka I´m Going Home í lengri útgáfu á woodstock 69. Ég man ekki hvort að það sé á DVD disknum.