Jæja, hvað gáfuði svo í jólagjöf?
*Pabbi fékk Best of Dire Straits - Private Investigations CD (special edition).
*Mamma fékk nýja Hjálma-diskinn og nælu sem hún hafði beðið um.
*Lagði í púkk fyrir iPod, elstu systur minni til handa.
*Lagði í púkk fyrir manninn hennar, þannig að hann gæti keypt sér nýtt afturbretti á krossarann sinn (auk einhverra annarra hluta, eflaust).
*Krakkarnir þeirra (einn ungur hnokki og tvær yngri snótir) fengi 8 í 1 leikjasett (skák, lúdó, snákaspil o.s.frv.) og Valiant á DVD.
*Yngri eldri systirin fékk “Be Kind” bol úr Ósómu.
*Yngri bróðir fékk myndskreytta og eigulega bók, sem fjallar um 5000 ára sögu styrjalda og orrusta.
Og þá held ég að það sé bara allt upp talið.