Spurningin er hvort það fer í taugarnar á þér þegar gömlum lögum er breytt eða coveruð af öðrum hljómsveitum heldur en sömdu þau. Hér nefnir höfundur kannarinnar dæmi sem er lagið Behind Blue Eyes sem The Who sömdu en nokkrir hafa coverað til dæmis Limp Bizkit. En hvernig er það þá með hljómsveitir eins og Dúndurféttir? Núna rétt áðan voru þeir að covera lög Led Zeppelin, Deep Purple og Uriah Heep og svo á þriðjudaginn lög eftir Pink Floyd. Fer það líka í taugarnar á ykkur að Jimi Hendrix, Nick Cave, Deep purple og fleiri séu að covera lög eins og Hey Joe?
Allavega þá fer það ekk á taugarnar á mér þegar þegar einhver hæfileikaríkur tónlistarmaður tekur einhvað lag og spilar það á einhvern nýjan máta.