Mínar uppáhaldshljómsveitir eru nokkrar og ég vil helst seigja mínar Gullaldarhljómsveitir því ég hlusta eiglega mest á það!
—
1. Queen. Mín uppáhaldshljómsveit því ég fékk að fara aðeins í tölvuna hans pabba og ég stalst til þess að hlusta á Queen og varð allveg Orðlaus og létt pabba senda mér öll þessi lög yfir í tölvuna og ég hlusta á þetta endalaust. Queen er mín uppáhaldshljómsveit.
—
2. The beatles. Já bitlarnir eru auðvita smá uppúr. Því pabbi var mjög mikil aðdáendi bitlana. Hann á fullt af plötum(ekki cd) og líka fullt af Cd diskum, en hann á þetta auðvita ekki lengur, ég er auðvita búin að hriða þetta allt af honum og meira að seigja Plötuspilarann.
—
3. Thja, það stendur uppúr Ac/dc ef það kallast Gullaldar tónlist. Já ég hef eignlega ekkert að seigja hvernig ég byrjaði á því að hlusta á það,eða jú kannski smá, Bróðir bekkja bróðir míns hann heitir Ragnar, hann var alltaf að Hlusta á Ac/dc og allt af að spila lög á gítarinn sinn og ér bara datt inní þetta.
—
4. Jimmi Hendrix auðvita. Mátti ekki gleyma þessum snilla. Ég hlustaði á Purple Haze í fyrsta skipti og ég hef eiglega ekki slitið eyrunnum af því lagi nema þegar ég hlusta á Queen og þessar hljómsveitir.
—
5. Metallica, eða er það gullaldar tónlist en ég vil það bara. Nokkrir af fyrverandi bekkjabræðrum mínum voru að hlusta á þessa snillinga og bara snillingar.
—
6. Guns’n Roses, verð nú að kalla þá Gullaldarmenn, samt bara veit ekki hvernig ég byrjaði að hlusta á þá, ég bara eiglega datt inní þá.
—
7. Nirvana, Er auðvita ekki Gullaldar hljómsveit held ég en samt ég vil bara hafa hann hér með því ég hlusta anskotið mikið á hana og bara góð hljómsveit samt fúlt að þessi Kurt cobian hafi dáið.
—
8. Iron maiden, auðvita er ég dodlið mikinn sona strákur sem fýlar nokkuð góða tónlist sem er svona thja, veit ekki en ég tel mig hafa meira vit af tónlist en fleiri á mínum aldri. Samt ég komst í Iron maiden því kærasti systur minnar var að fara á tónleikanna og ég fékk að fara með og svo ég er bara ný byrjaður að hlusta á þá svo.
—
9. Megadeth, auðvita hlusta ég á þá samt eru þeir örugglega ekki gullaldartónlist samt geggjaðir.
—
10. The doors, Eru snillingar og hlusta mjög mikið á þetta því ég fann nokkur lög með þessum snillum og hlustaði og hef bara verið mjög virkur á að hlusta á þá.
Komið nú með svona grein. Hvaða hljómsveitir eru í uppáhaldi hjá ykkur!
Takk fyrir mig kveðja Supermann!