“Það sem ég meinti með þessu var að þegar ég hlusta á tónlist þá vill að það sé einhver merking í þessu, að viðkomandi sem er að semja þetta sé ekki búin að steikja heilann sinn uppúr sýru.”
fegurð listaverkana fellast ekkert endilega í lífsmunstri listamannnana.
Hvað er það sem segir það að Barrett hefði ekki samið eins tónlist, ef hann væri ekki undir þessum lifjum.
Það sem þú ert að tala um að þú finnur ekki merkinguna/fegurðina í þessu, það er samt ekkert neinum lífsmáta listamannsinns að kenna.
þriggjabarna faðir sem er kennari að mennt og hefur aldrei á æfisinn prófað eiturlif, getur þersveggna samið súrustu tónverk eða málað súrustu málverk sem mér fynnst.
Þetta er bara tónlistar stíll sem Barrett þikir spennandi, ég hef heirt að honum langaði að reyna að fanga hugarheim lítilla krakka í tónlistina sína þegar hann var að semja þessi tónverk.
“En og aftur, mér er alveg sama þótt hann hafi verið í dópi, en mig langar þá heldur ekkert að vera kaupa plöturnar hans. Mér fannst hann lélegur tónlistarmaður.”
ég veit að þú ert ekki að fíla þessa tónlist, og virði ég það fullkomlega.
En þetta er bara tónlistarstíll sem hann er að skapa, sem þarf ekkert endilega að teingjast eiturlifjaneislu á neinn hátt.
Eru rökin hjá þér þá ekki bara þau að þú er ekki að fíla þessa tónlist, vegna þess að þú ert ekki að fynna merkingu/fegurðina í þessum tónlistarverkum?
Frekar en að segja: ég fíla þetta ekki vegna þess að hann er í dópi