Líka gott að kaupa Echoes, Final Cut (endurútgáfuna) og Wall Soundtrackið (ef það er til), á þeim plötum er t.d. lagið When the tigers broke free sem er ekki á plötunum sem þú taldir upp.
Síðan aðrar plötur sem komið hafa út með þeim eru:
Delicate sound of thunder
A Collection of great dance songs
og Relics. allt svona “best of” held ég en gæti verið eitthvað af efni sem ekki kom út á öðrum plötum. Ath. að þessi listi er ekki tæmandi.
Síðan eru náttúrulega sólóplötur kappana, en Waters á held ég nokkrar allavega plöturnar Radio Chaos og The Pros and cons of hitchiking, gilmour gaf út plötuna About Face og ég man ekki hvort hinir hafi gefið eitthvað út. En Syd gaf alveg út tvær ef ekki þrjár sólóplötur, get bara ömögulega munað hvað þær heita.