það er eitt sem er nánast aldrei minnst á hér er að það er e-ð minnst á “toolshed” í laginu þegar það er spilað afturábak, Jimmy Page bjó í húsi sem var kallað “the toolhouse” í gamla daga en í þessu húsi fór fram eitthvað kukl hér forðum daga, Jimmy Page pældi einmitt mjög mikið í einhverjum gömlum seiðkörlum eins og Aleister Crowley og svona.
Líka í byrjuninni á laginu syngur Robert Plant "and you know sometimes words have two meanings", íronískt.
ég hef enga skoðun á því hvort að þetta hafi verið intentional eður ei en það er alveg slatti af tilviljunum í þessu lagi.